Opin Gögn (beta)

Öll gögn sem urðu til á fundinum verða aðgengileg hér.

Við erum að leita að hæfum flash forriturum og viðmótshönnuðum sem hafa áhuga á að taka þessi gögn og smíða skemmtilegar lausnir. Vinsamlegast sendið póst á gommit@thjodfundur2009.is ef þið gerið eitthvað sniðugt.

XML

  • Þátttakendur - Kyn, Póstnúmer og aldur
  • Gildi - Öll skráð gildi frá borðum. Athugið að orð eru endurtekin svo reikna þarf út tíðni sérstaklega.
  • Flokkar - Flokkun á hugmyndum sem mun mynda grunn að 9 Þemum.
  • Framtíðarsýn - Ein setning frá hverju borði.
  • Framtíðarsýn Þemu - 18 setningar fyrir hvert af 9 Þemum

Vefir sem nýta sér gögn þjóðfundar

  • CLARA - Skemmtileg pæling þar sem ræður þingmanna hafa verið samkeyrðar við niðurstöður þjóðfundar.
  • Finnsson - Ægir var einn af þeim fyrstu sem setti fram grafíska sýn á opnu gögnin

Creative Commons License
Þjóðfundur 2009 by Þjóðfundur Opin Gögn is licensed under a Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported License.

Með öðrum orðum: Þú mátt sækja öll gögn og vinna úr þeim skýrslur, verkefni og framsetningu. Það eina sem við förum fram á er að þú deilir verkum þínum áfram, vísir í þessa síðu og hagræðir ekki upphaflegu gögnunum á þann veg að það geti gefið misvísandi niðurstöður.