• Virðing, gleði og sköpun

  Gildin virðing, gleði og sköpun er það sem þátttakendur í þjóðfundi um menntamál vilja sjá sem grunn að starfi í leik og grunnskólakerfinu.

 • Þjóðfundargestir

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Rætt við Gerði Pálmadóttur, einn gesta Þjóðfundar um hennar upplifun af fundinum.

 • Erlend umfjöllun frá Þjóðfundi

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Rætt við Maríönnu Friðjónsdóttur, fjölmiðlamaur, erlenda blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn sem voru á Þjóðfundi 2009.

 • Tæplega 30 þúsund heimsóknir

  Tæplega 30 þúsund heimsóknir

  Tæplega 30 þúsund hafa heimsótt vefinn thjodfundur2009.is frá því hann fór í loftið. Flestar heimsóknir eru skráðar nú um helgina eða 28 þúsund sérstakir notendur.

 • Þjóðfundargestir

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Viðtal við Sigríði Sólveigu Friðgeirsdóttur, hjúkrunarfræðing, þar sem hún segir frá upplifun sinni af þjóðfundi 2009.

 • Þjóðfundargestir

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Viðtal við Höllu Helgadóttur, grafískan hönnuð á Þjóðfundi 2009.

Mælaborð gagna

Við erum að uppfæra gögnin hér eins hratt og við getum slegið þau inn.


Stefnuyfirlýsing

Heilbrigð og eðlileg framfaraþróun íslensks samfélags er einungis möguleg með sameiginlegu átaki og innsæi þjóðarinnar.

Með Þjóðfundi viljum við virkja þessa krafta og færa þjóðinni verkfæri til endurreisnar á nýjum grunni byggð á sameiginlegum lífsgildum og framtíðarsýn.

Við leggjum vinnu okkar í þágu þjóðar og málstaðar fram án endurgjalds. Við leggum áherslu á að Þjóðfundurinn er og verður sameign þjóðarinnar og enginn aðili getur öðrum fremur eignað sér heiðurinn af honum.

Við byggjum á skýrum grunngildum til að tryggja grundvöll að árangri, samstöðu og varanleika.