Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Sjálfbær orkunotkun.20155-64kk
Góðar almennings samgöngur10945-54kvk
Efla nýsköpun og heiðarleika60365-100kk
Gegnsætt þjóðfélag34065-100kvk
Jákvæð þjóð.10425-34kvk
Endurheimta stoltið10845-54kk
Þekki sögu sína - Jarðsamband10735-44kvk
Góða heilbrigðisþjónustu22045-54kvk
Ísland sem ein heild23045-54kk
Mannúðlegt viðhorf til flóttamanna10145-54kk
Árlegan þjóðfund11355-64kk
Rafbílar tollfrjálsir og þak á álagningu27035-44kvk
Styðja við sprotafyrirtæki10125-34kk
Framtíðar skipulag17035-44kvk
Fjármálakennsla hluti af námskrá í grunnskóla öll 10 árin80035-44kvk
Fjölþjóðlegt20035-44kvk
Við eigum að nýta tækifærið NÚNA og vinna að gæðaskólum fyrir öll börn.11245-54kvk
Að stjórnvöld noti gegnsæ vinnubrögð til að byggja traust10835-44kvk
Leiðandi í nýsköpun10125-34kk
Gróðurhús ávaxtaframleiðsla11217-24kvk
Skattleggja lífeyri strax10755-64kvk
Við aðstoðum aðrar þjóðir - þróunar, flóttamanna22045-54kk
Öflug nýsköpun í tengslum við auðlindir þjóðarinnar22555-64kk
Íslendingar stuðli að réttlæti gagnvart fátækari ríkjum10445-54kvk
Skuldlaust samfélag11235-44kk
Réttlátt, gagnsætt samfélag11355-64kk
Góðir skólar26045-54kvk
Rafvæddar samgöngur - oliuna burt.60045-54kk
Stuðningu rvið frumkvöðla 10125-34kvk
Íslendingar ein þjóð58045-54kvk