Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Samfélg sem virðir og tekur mið af reynslu annarra samfélaga10125-34kvk
gott og einfalt stuðningsnet, allir eru vinir í skóginum22045-54kvk
Hræðsla, reiði og biturð skilin eftir10725-34kvk
Rannsóknir til að efla sjálfbæra nýtingu og lífshætti55145-54kk
Sjálfbærni: Fjárhagsleg arðsemi, samfélagsleg meðvitund, umhverfisvernd22035-44kvk
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig.20117-24kvk
Taka ábyrgð17045-54kk
hvaða rétt hef ég? t.d. ISLAND.IS10755-64kvk
100% sjálfbært10845-54kk
heilbrigt heilbrigðiskerfi. T.d. viðurkenning á óhefðbundnum lækningum10545-54kvk
Góð fagleg samskipti við umheiminn10435-44kvk
Jákvæðni og kærleikur náungans.20117-24kvk
Öflugri ferðaþjónustu11155-64kk
Heiðarlegt þjóðfélag10865-100kk
Samfélag byggt á samkennd og þátttöku allra þegna10135-44kvk
Eiga greiðan aðgang að alþjóðlegri þekkingu og samskiptum55145-54kk
Þjónustulund við náungann10955-64kvk
Ferðaþjónusta10717-24kvk
Spennandi27035-44kk
aukin fræðsla um geðsjúkdóma20117-24kvk
Opið og jákvætt samfélag með tillitssemi.22045-54kvk
Heilsutengd ferðaþjónusta10145-54kvk
hvetja til hollra lífshátta21017-24kk
Framsýni að vinna að langtímahag11255-64kk
Frelsi til athafna11245-54kvk
Sjálfbær nýting allra okkar auðlinda10135-44kk
Velferð fyrir alla11245-54kvk
Auðlindirnar í eigu þjóðarinnar20055-64kvk
auknar áherslur á heilbrigði í stað sjúkdóma10735-44kvk
Hamingjurík þjóð20055-64kvk