Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
jafnrétti kynja55145-54kk
Umhverfisvæn sjálfbærni í neyslu10545-54kvk
Að hér ríki raunverulegt jafnrétti80065-100kvk
Sjálfbær ferðamennska10135-44kvk
Stoppa þjófaflokkana upp í Leifsstöð23035-44kvk
Samfélag sem fer sér hægt60017-24kk
Rafræn stjórnsýsla40045-54kk
Stórhuga 58045-54kvk
Að fangelsi verði raunverulegt betrunarúrræði.11225-34kvk
Mannréttindi í öndvegi10765-100kk
Að fólk hafi fegurð81017-24kvk
Notkun lífdíselolíu er jákvæð þótt ríkið fái ekki tekjur af notkuninni.60025-34kvk
Nýting auðlinda í sátt við umhverfi.17045-54kk
Jöfnuður21055-64kk
Lágmarksgjald á ferðamenn til að styrkja ferðaþjónustu11035-44kk
öll heilbrigðisþjónusta verði ókeypis fyrir börn, líka tannlæknar og sálfræðingar10135-44kvk
Samtvinna skólastig og lengja námstíma að sumri og útskrifa stúdenta 18 ára11335-44kvk
Aukið eftirlit með fólki sem vinnur á stofnunum20017-24kvk
Þjóðin hefur síðasta orðið í stórum málum10535-44kk
Nægjusemi10135-44kk
Víðsýni27035-44kk
Jafnrétti22035-44kvk
Vinnusemi, orðheldni og dugnaður10745-54kvk
Sjálfbær ferðaþjónusta20055-64kvk
Hugarfarsbreyting í almennri endurvinnslu10545-54kvk
tryggingakerfi fyrir tannlækningar hjá fullorðnum10735-44kvk
Jöfnuð í samfélaginu10535-44kvk
Jákvæðni í fyrirrúmi10845-54kk
Sjálfbærni - á þeim sviðum sem möguleiki er til útfrá náttúru Íslands.10535-44kk
Virðing23045-54kk