Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Skylumenntun til 18 ára?10125-34kvk
Gott heilbrigðiskerfi.22145-54kvk
Andlega sterk þjóð10945-54kvk
Leik- og griunnskólar verði miðstöð foreldra, barna og kennara10545-54kvk
Sveigjanlegur vinnutími foreldra20055-64kvk
Frí menntamál82555-64kk
Kraftmikið og áræðið þjóðfélag120035-44kvk
Gera foreldri kleift að vera heima hjá barni sínu fyrstu árin (hafa það val) 22045-54kvk
Efla barna og unglingageðdeildina110945-54kvk
Leggja áherslu á tækni- og iðnmenntun.110365-100kk
Jafna möguleika til náms30055-64kvk
Foreldrar ungra barna geti unnið styttri vinnudag10545-54kvk
Meiri fjárhagsaðstoð til framhaldsskólanema10755-64kvk
Fjölskyldur hafi öryggi í húsnæðismálum22045-54kvk
Jafna möguleika til náms30055-64kvk
Börn með sérþarfir -> Starfsbraut -> Hvað svo? Í atvinnulífinu62025-34kvk
Einkarekstur í heilbrigðiskerfi.10365-100kk
Breyta félagsþjónustu. Stoppa í götin, a) námsmenn b) atvinnuleysingja10145-54kvk
Land sem eröruggt og fólkið fynni örygggi í framtíð þess að búa hér27055-64kvk
Mismunandi samsettar fjölskyldur njóti sömu virðingar30055-64kvk
Einstaklingsmiðað nám10125-34kvk
Hærri námslán10717-24kvk
Styttri vinnuvika. Samþætting vinnu, fjölskyldu og frítíma64035-44kk
Við verðum að leggja okkur fram10455-64kvk
Frítt skólakerfi10845-54kk
Að tryggja laun foreldra sem þurfa að sinna veikum börnum20055-64kvk
Samfélag sem stendur vörð um fjölskyldur og heimilin10545-54kvk
Meiri stuðningur í menntakerfinu - börn með greiningu62025-34kvk
Breyta húsnæðiskerfinu - almennur leigumarkaður10545-54kvk
aukinn sveigjanleiki fyrirtækja er kemur að fjölskyldulífi10425-34kk