Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Jafnrétti inn í stjórnsýslunni10125-34kvk
Meira frjálsræði í menntamálum10445-54kk
Byggja á menntun, ofar stóriðju46525-34kk
Bílaflotinn á innlendri orku22055-64kk
Húsnæði handa öllum á sanngjörnu verði.11165-100kvk
Gagnsæ stjórnsýsla10125-34kk
Jafnvægi í byggð landsins10155-64kk
Þjóðfélag sem lítur á sig sem eina heild64045-54kvk
Landið að mestu sjálfbært um orku.80117-24kk
Auðveldari aðgengi að endurhæfingu22035-44kvk
Þjóð sátt við arfleifð20055-64kk
Gegnsæi í stjórnsýslu20065-100kk
Lífeyrissjóðir nýtist eigendum sínum.20055-64kvk
Öruggt vegakerfi10945-54kvk
Kenna umhverfisvitund11045-54kvk
Öflugri endurhæfingu22035-44kvk
Meitla sögu og menningu landsins inn í hvert mannsbarn10445-54kk
Útflutningsverðmæti stafi af íslenskri hönnun og framleiðslu sem sé í hágæðaflokki10535-44kvk
Heiðarleiki í stjórnsýslu20065-100kk
Sjálfbær landbúnaður.11225-34kk
Sameiningu milli landshluta60055-64kk
Gagnkvæm virðing og skilningur milli dreifbýlis og þéttbýlis10525-34kk
Aukin áhersla á vistvænar almenningssamgöngur27035-44kvk
Að börnin mín geti verið stolt af landi og þjóð20025-34kvk
Ekki einkavæðingu skóla.20055-64kvk
Stuðlum að fólksfjölgun10725-34kk
Samfélag gegnsæis10155-64kvk
Að byrja með nýtt kerfi af bönkum sem hjálpa til að byggja framtíð fyrir börn og fjölskyldur, hið góða líf10125-34kvk
Aukin neytendavitund10855-64kvk
Fordómalaust20035-44kvk