Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Samfélag þar sem allir koma til álita.30045-54kk
Betri kynning á landi fyrir ferðamenn22045-54kk
Samfélag án glæpa20345-54kk
Réttlátt samfélag23045-54kk
heilbrigð þjóð11217-24kvk
Auðlindir í sameign. Kvótinn til þjóðarinnar. Náttúra en ekki stóriðja10135-44kvk
Ekki gefa auðlindir þjóðarinnar10965-100kk
Gott aðgengi lansgæða og ábyrg nýting þeirra10955-64kk
Hreint hátækniland20025-34kk
efla öryggi barna í skólum (einelti)10845-54kvk
Félagslegt öryggi. Börn - Aldraðir - Öryrkjar10565-100kvk
Á Íslandi býr heiðarlegt fólk11035-44kk
Uppfullt af tækifærum10125-34kvk
Virða náungann.11345-54kk
Tillitssemi við náungann10155-64kk
Stjórnsýsla er virðingarvert starf40045-54kk
Fjölbreytt atvinnulíf27045-54kk
Virkur þátttakandi í heimsþorpi Opið Land!25535-44kk
Land tækifæra17045-54kk
Sátt í samfélaginu10465-100kvk
Einstaklingsfrelsi án þess að troða á náunganum.10825-34kvk
Virðing23045-54kk
Öruggt húsnæði. Leigumarkaður á íbúðarhúsnæði gerður raunhæfur kostur fyrir fólk.22035-44kvk
Hamingjusamt Ísland - áhersla lögð á lífshamingju10135-44kvk
Hugarfarsbreyting20065-100kvk
Samfélag þar sem allir fá að njóta sín.11355-64kk
Velferðarþjóðfélag60335-44kvk
Færri og öflugri háskóla (dreift um landið) t.d. með útibúum10735-44kvk
Samvinna við að efla íslenska framleiðslu10855-64kvk
forða landinu frá flótta unga fólksins10865-100kk