Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Þjóðfundur á 10 ára fresti10135-44kvk
Meira gæðaeftirlit10135-44kvk
Læra af fortíð/reynslu17017-24kk
Jafnrétti í reynd fyrir alla11035-44kk
heilbr.mál í betra lagi. Tannlækningar barna aftur í skólana ókeypis10865-100kk
Endurvekja ábyrgð í samfélaginu10725-34kvk
Frönsk lög gildi fyrir kynferðisglæpi35045-54kvk
Fólk hafi húmor fyrir sjálfum sér og öðrum20117-24kvk
Stjórnskipun með skýrt aðskildu framkvæmdavaldi, löggjafarvaldi og dómsvaldi.27065-100kk
jafnvægi atvinnu g fjölskyldulífs.10535-44kk
Trygging grundvallarlífsgæða allra10765-100kk
Endurvinnsla á pappír => klósettpappírs sjálfbærni10855-64kvk
Losa landið við mengandi orkugjafa11245-54kk
Nýsköpun20025-34kvk
Skipulögð fræðsla um kynjabundið ofbeldi á öllum skólastigum10445-54kk
Agað samfélag20025-34kvk
Heilsumeðvitað þjóðfélag.10135-44kvk
Lýðræði36065-100kk
traust heilbrigðiskerfi sem allir hafa efni á20035-44kvk
Jafnrétti fyrir alla37017-24kvk
Fjölbreytt menntakerfi10745-54kk
Vöruþróun íslenskra auðlinda - efla55145-54kk
Efling forvarna.10865-100kk
Allir eigi jafnan rétt17035-44kk
Lýðræðislegt samfélag20145-54kvk
Nýtt fangelsi. Dæmdir þurfi ekki að bíða eftir afplánun10717-24kvk
Gera bók um lífsorkuna (kynorkuna) og samlíf maka síns fyrir skólana10555-64kvk
Skynsamleg nýting náttúruauðlinda í þágu allra.10145-54kk
Samfélagsleg ábyrgð10425-34kvk
Endurvinna plast (heyrúllu) og búa til t.d. staura10855-64kvk