Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Upplýst samfélag10845-54kk
Að finna jafnvægi milli nýtingar auðlinda, sjálfbærni þeirra fyrir hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.22065-100kk
Jafnrétti fyrir samkynhneigða11245-54kvk
Tali og skrifi íslensku10735-44kvk
Fólk haldi búsetu úti á landsbyggðinni10125-34kvk
Virðing23045-54kk
Jafnan launamun kynjanna10135-44kvk
Gott siðferði siðblindra stafur fyrir hina.10155-64kk
Jafnari tekjudreifingu82555-64kk
Samvinna milli mennta og atvinnulífs11035-44kk
Samgöngur góðar um allt land11217-24kvk
Ein þjóð.11245-54kvk
Launajöfnuður10865-100kk
Félagslegur jöfnuður10835-44kvk
Varðveita tungumálið okkar20117-24kvk
Auðlindir kortlagðar og áætlun um nýtingu80065-100kk
Nýta og njóta náttúruna.10545-54kk
Eyrnamerkja sölu áfengi og tóbak heilbrigðiskerfinu10845-54kvk
Lýðræði gegnsætt og tengsl stjórnvalda og almennings22145-54kvk
Vægi list- og verknáms stóraukið10745-54kvk
Hlúð að mannauði10545-54kvk
Jafnvægi milli kynja22145-54kk
Ör innanlands fólksfjölgun (fæðingartala)10865-100kk
Samfélag sem hafnar glæpastarfssemi.60035-44kk
Ríkið eigi vatns og raforku10125-34kvk
Skóla sem hefur það að markmiði að útskrifa nemendur11025-34kk
Meira upplýsingaflæði milli yfirvalda og alþýðu10517-24kk
ákveðið hlutfall sykurskattur eyrnamerktur tannl.22035-44kvk
Að ójöfnuði kynjanna verði eytt10135-44kvk
Ísland verði samfélag þar sem hvers konar sköpun er virkjuð22545-54kk