Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Að auka samvinnu fagaðila sem þjónusta fjölskyldumál20055-64kvk
Fjölbreytt atvinnulíf10135-44kk
Menning fái að blómstra.10945-54kvk
Okkar sameiginlegi veruleiki: Sterkar grunnstoðir menntun - heilsa - menning - sjálfbærni - umhverfi10545-54kvk
Öflugt atvinnulíf20055-64kvk
Börn í forgangi - glöð æska og örugg og heilbrigð æska10545-54kvk
Vitsmunalega sterk þjóð10945-54kvk
Góð kennaramenntun10945-54kvk
Fjölskyldan hafi greiðan aðgang að mat22017-24kvk
Hærra meðlag21035-44kk
Aukinn stuðningur við börn í erfiðum aðstæðum81045-54kvk
Barnalög Sameinuðuþjóðanna séu berur virkt22145-54kvk
Fjölskylduvænna90045-54kvk
Öflugt atvinnulíf og fjölbreytt. Lágmarks höft og ríkisvæðing lítil051320335-44kk
Umhyggju samstarfs64035-44kk
Fjölskyldugildi í hávegum höfð31125-34kvk
Atvinna fyrir alla.30055-64kvk
Fjölskylduvænt82555-64kk
Atvinna fyrir alla11225-34kvk
Fólk havi fjölbreytt aðgengi að atvinnu22045-54kvk
Traust11045-54kvk
Sjálfstæði11045-54kvk
Samkennd11045-54kvk
Umhyggja11045-54kvk
Framsýni11045-54kvk
Umhverfisvitund11045-54kvk
Sjálfbærni11045-54kvk
Nægjusemi11045-54kvk
Gagnsæi11045-54kvk
Gott heilbrigðiskerfi11255-64kvk