Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
þar sem allir standa saman að því að hér búi menn í öryggi og friði10145-54kvk
Hlúa að fjölbreytni í menntamálum11265-100kk
Sjálfstætt framkvæmdavald óháð löggjafavaldi11255-64kk
Allir hafi sömu tækifæri17035-44kk
Fleiri konur við stjórn10135-44kvk
Framtíð ekki fortíð10725-34kvk
Auðlindirnar þjóðareign; ekki ofnýttar20065-100kvk
Virðing11365-100kk
Óháða dómstóla10925-34kk
Áhersla á verkmenntun10845-54kk
Halda náttúruauðlindum22055-64kk
Fækka alþingismönnum verulega34065-100kvk
ok brauðstritsins verði létt10145-54kk
Lesblindugreining á leikskólastigi10445-54kk
Að nota auðlindir af Íslandi með fullri meðvitund. Að skapa frið og betra líf.10535-44kvk
Samfélag þar sem hjálpsemi og góðmennska er undirstaðan.10735-44kvk
Lýðheilsa fyrir alla.11035-44kk
Gæta náttúrunnar22055-64kk
Skýr framtíðarsýn11245-54kvk
Efla verkmenntun10535-44kk
Öryggi borgaranna aukið10945-54kvk
hamingjusamaþjóð23045-54kvk
Metnaðarfulll þjónusta við ferðamenn í sátt við náttúru landsins10445-54kk
Efla verkmenntun11235-44kk
Draga úr vægi menntunar og auka vægi handverks10545-54kk
Íslandþarsemjöfnuðurer22045-54kk
Þjóð sem er sátt10535-44kvk
Ríkt land10135-44kvk
Markviss úrræði fyrir bætta líðan landans.11225-34kvk
Þjóðaratkvæðagreiðsla nýtt oftar í stórum málum10935-44kvk