Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Sjálfbæ nýting orkulinda Íslands. Hreint land.60055-64kk
Bændur fá frelsi11217-24kvk
Nýta betur t.d. skurðstofur í stað lokunnar.10555-64kvk
Lýðræðismenning blómstri.10735-44kvk
friðsælt öruggt samfélag heiðarlegra og góðra manna sem gangast við ábyrgð sinni10145-54kvk
Allir þegnar hafi jafna möguleika64045-54kvk
Setja sig í spor annara = sýna skilning10725-34kvk
Skilvirkara lagaumhverfi10145-54kvk
Sjálfbær orkuvinnsla10365-100kk
Sveigjanlegt menntakerfi10735-44kvk
Allir geta skapað sér sömu tækifæri37017-24kvk
samfélag sem hlúir að börnum, öldruðum og minnimáttar10135-44kvk
Nýta auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta23035-44kvk
Sjálfbærni í orkunotkun og umbúðum27035-44kk
Hjúkrunarheimili - heimili einstaklinga (ekki stofnun).10435-44kvk
Samfélag með stöðugleika til langframa20035-44kk
Refsingin passi við glæpinn35045-54kvk
Taka upp norsku stefnuna í jafnréttismálum22055-64kvk
Sýna gott fordæmi.17045-54kk
Jöfn tækifæri fyrir alla90045-54kvk
Einstaklingsmiðað menntakerfi10745-54kk
aukna fjármálakennslu11125-34kk
samfélag sem hugsar um minni máttar17045-54kvk
Sókn ekki vörn10725-34kvk
Öflugt starf í íþróttahreyfingar22045-54kvk
Mannvirðing í félagsþjónustu.27055-64kvk
Betrunarvist í stað refsivistar10945-54kvk
Sjálfbær sjávarútvegur90045-54kk
Framsækið lýðræðisþjóðfélag60035-44kk
Ofbeldislaust Ísland.10735-44kvk