Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Að geta lifað af launum26045-54kvk
Sjálfbærni í alþjóðasamstarfi.10745-54kk
Atvinnuskapandi verkefni10545-54kvk
Heilbrigð þjóð.27035-44kk
Burt með þungaflutninga af þjóðvegum11245-54kvk
Kvenlæg gildi fari vaxandi22035-44kvk
Aukin fjölbreytni í menntun10545-54kvk
Einfaldara Ísland10535-44kk
Ættjarðarást22055-64kvk
Efla miðbæinn. Ég vil frekar byggja hverfi út á Granda, niðrá höfn í kringum nýja tónlistarhúsið en að stækka enn frekar úthverfin10717-24kvk
Stolt þjóð.58045-54kvk
Jöfnuður í launum10155-64kk
Meiri og betri skilvirkni í heilbrigðiskerfinu (betri nýting fjármuna)11355-64kk
Ríkið óháð kirkju22117-24kk
Kenna kynslóðum að skynja náttúru landsins10445-54kk
Atvinnustefna styðji hugvit og menntun10745-54kk
Opið samfélag20145-54kvk
Vera tilbúin til breytinga17045-54kk
öflugt og fjölbreytt menntakerfi10445-54kvk
Sjálfbært í orku og fæðu.10545-54kk
Stolt þjóð20055-64kk
betri nýtingu fjármuna22035-44kvk
Vel upplýst lýðveldi27035-44kvk
Jákvætt, bjartsýnt og skapandi samfélag.10145-54kvk
Stuðningur við barnmargar fjölskyldur10755-64kk
Hlúð sé að nýsköpun10535-44kvk
Vel skipulagt land20035-44kk
Reisn23045-54kk
Belja á bíl.11355-64kk
Upplýst samfélag11255-64kk