Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Launajafnrétti60345-54kvk
Tillitssemi og virðing í allri umgengni10765-100kvk
Samfélag þar sem menning og listir fá að blómstra.20117-24kvk
Aukinn einkaréttur í heilbrigðisþjónustu.11245-54kvk
Rafbílavæða landið, allar forsendur fyrir hendi - fyrsta land í heimi allir á rafmagnsbílum22035-44kvk
Jafnrétti til náms10165-100kk
Jafna launamál almennt60055-64kk
Þyngri refsingar fyrir kynferðisafbrot10717-24kvk
Virðing23045-54kk
Kenna kurteisi, stillingu og umhyggju11145-54kvk
Sífelld þróun - horfa út fyrir boxið23045-54kk
Hjálpa einstaklingnum að vera góður starfsmaður.10125-34kk
Aukið val - samvinna neytenda og veitenda.27055-64kvk
Menning og listir leysast úr læðingi auðmagnsins.10145-54kk
að enginn Íslendingur þurfi að hafa áhyggjur af afkomu frá fæðingu til dauða10555-64kk
Frí menntun fyrir alla31125-34kvk
Náttúruauðlindir í eigu þjóðarinnar20055-64kk
Aukið beint lýðræði10135-44kvk
Samstaða10417-24kvk
Nýta betur sorpið til orkugjafa11245-54kvk
Ganga ekki á orku mannsins.11355-64kk
Erlendir glæpamenn afpláni í sínu heimalandi10945-54kvk
Frí heilbrigðisþjónusta fyrir alla31125-34kvk
engin fátækt til10945-54kvk
Kosningalög sem eru sanngjörn10125-34kk
Viðhalda menningu okkar og siðum.46525-34kk
Minni niðurskurð í heilbrigðisþjónustunni20055-64kvk
Notum ekki innflutta orku22045-54kk
Gleði og samkennd manna á milli10555-64kvk
Yfirráð yfir auðlindum okkar10855-64kvk