Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
niðurgreidda tannlækna og sálfræðinga sérstaklega fyrir börn11025-34kk
Styðja betur við listmenntun21145-54kvk
Velferðarkerfi fyrir alla.11035-44kk
Lýðfrjálst Ísland10155-64kvk
Ég vil fólki beri að sýni virðingu og ábyrgð fyrir sjálfu sér og vinnu sinni.10535-44kvk
Launamismunur kynjanna afnuminn10445-54kk
Efla nýsköpun í matvinnslu10145-54kvk
Burt með fordóma og einelti.10555-64kvk
Hrein orka notuð sem mest10535-44kk
Dómskerfið fyrir alla35045-54kvk
efla tannhirðu barna í skólum10845-54kvk
Hagsmunir heildarinnar ráði ferð10445-54kvk
Huga að þeim skuldsettu10465-100kk
Stjórnlagaþing10125-34kk
Senda allt liðið á endurmenntunarnámskeið á tíu ára fresti, í víðsýni og heimspeki26045-54kvk
Aukin fræðsla um fíkniefni og afleiðingar þess20117-24kvk
Minnka launabil10745-54kvk
Virðing10155-64kk
Efla og styrkja menningu, tónlist, leiklist, myndlist og bókmenntir21145-54kvk
Minnihlutahópum sýnd virðing, sanngirni og gefið tækifæri til að koma skoðunum á framfæri10525-34kvk
Skilvirk og gagnsæ stjórnsýsla80065-100kk
Vistvæn orka11255-64kvk
Vil sjá hámenntað samfélag10535-44kk
Heilbrigðistryggingakerfi þar sem allir hafa jafnan aðgang að22045-54kk
Öguð þjóð.10425-34kvk
Hámarksseta á þingi og stjórnarráði10855-64kk
Þekkt fyrir ábyrga nýtingu og umgengni við náttúruna og auðlindirnar.10135-44kk
Nýta auðlindir án þess að spilla náttúru11035-44kk
Endurreisum skert stolt og virðingu þjóðarinnar10445-54kk
Rifjum upp boðorðin 10 reglulega10445-54kk