Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Menntakerfi fyrir hæfi fyrir hvern og einn81025-34kk
Tjöldum ekki til einnar nætur11245-54kvk
Auka innlenda framleiðslu10365-100kk
fjörtíu-sextíu kynjakvóti26045-54kvk
Réttlát skipting auðlinda21035-44kvk
Auðlindir í eigu íslands10925-34kk
Treysta náunganum27065-100kvk
tækifæri og góð lífskjör fyrir alla21035-44kvk
Friðsælt og dínamík. Tækifæri fyrir alla17035-44kk
Bætum mál aldraðra. Aldraðir eru líka fólk!11245-54kvk
Samfellt menntakerfi60045-54kvk
virðing / sjávarútvegur23045-54kk
Aukið verknám10735-44kvk
Þjóðkjörna þingmenn26055-64kvk
tækifæri til góðra lífskjara10955-64kk
aukna fjármálaþekkingu ungmenna22035-44kvk
Jöfn tækifæri - jafnræði10535-44kvk
Virðing gangvart náunganum og sjálfum sér.10755-64kvk
Lýðræðissamfélag10845-54kk
Fræðsluskylda í stað skólaskyldu80135-44kvk
Fiskurinn í sjónum eign þjóðarinnar22535-44kk
Virðing fyrir veikum, fötluðum.22045-54kk
friður og öryggi11235-44kk
Viðhalda íslensku verkviti17045-54kvk
Lágmarka sóun á öllum stigum samfélagsins.22035-44kvk
Auðlindir í eigu þjóðarinnar10545-54kvk
framkvæma lög og reglur í jafnréttismálum27045-54kk
Land tækifæra fyrir alla11245-54kvk
Virðing fyrir eldra fólki.22045-54kk
Virðing fyrir samfélaginu og öðrum einstkalingum22045-54kk