Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Trúmál i betri farveg, við erum kristin þjóð10835-44kvk
Byggja brýr milli hefðbundina og óhefðbundina leiða30065-100kvk
Afnema verðtrygginguna10545-54kvk
Heilsukerfið samþykki og viðurkenni óhefðbundna lækningu.35045-54kvk
Nýta heitavatnið fyrir heilsueflingu120055-64kvk
Námssamfélag leik- grunn- og framhaldsskólanema10545-54kvk
Öflugt menntakerfi381045-54kvk
Samhjálp80145-54kvk
Fjárhagslega auðvelt fyrir ungt fólk að stofna heimili110945-54kvk
Siglingaleiðin norður fyrir opin ogÍsland miðpunkur flutningaleiða20035-44kvk
Leggja niður kristindómsfræðslu -> trúarbragðafræði í staðinn! 10125-34kvk
Fjölskyldan í fyrirrúmi10755-64kvk
óspillt náttúra. ekki fleiri stóriðjur20045-54kk
Endurskipulagning vegamála með tilliti til öryggis og fækkun slysa.10855-64kk
Skapa hjónum möguleika á að treysta hjónabandið20055-64kvk
Gott menntakerfi er grunnstoð10145-54kvk
þjálfa félagslega færni strax á leikskólaárum162025-34kvk
Barnvænt samfélag10725-34kvk
Fjölskyldumiðað samfélag22125-34kvk
Lægri skattar á atvinnulífið20045-54kk
Fleiri úrræði fyrir nemendur sem hentar ekki bóknám410945-54kvk
Gott heilbrigðiskerfi.10855-64kk
Að við stöndum saman að reisa efnahaginn81565-100kvk
Foreldrar taki uppalendahlutverkið alvarlega10135-44kvk
Vel menntapa þjóð10155-64kk
Ísland sem griðarstaður10945-54kk
Menntaða þjóð10135-44kk
,,Óhefðbundna" heilsugæslu.35045-54kvk
Samvera fjölskyldunnar11225-34kvk
Uppeldisnámskeið fyrir foreldra181045-54kvk