Vefur þjóðfundar - English

Leit - HugmyndirLeiðbeiningar

Hér getur þú slegið inn orð eða valið þemu og undirflokka til að kalla fram hugmyndir tengdar sérstökum málaflokkum. Með því að smella á flokk ertu í raun að senda gögnin gegnum trekt. Þú getur þrengt skorðurnar með því að velja fleiri en einn flokk. Munið bara að hreinsa valið eða smella aftur á flokkinn til að sjá fleiri niðurstöður.

Það má slá inn * í lok orða og fá þannig upp allar hugmyndir sem fjalla um mennta*

Á borðunum voru greidd atkvæði sem gáfu þátttakendum kost á að draga fram þær hugmyndir sem borðinu fannst mikilvægastar. Það skýrir hversvegna einungis sumar hugmyndir hafa atkvæði.

Leitin skilaði 11761 hugmyndum

HugmyndAtkvæðiPóstnúmerAldursbilKyn
Sjálfbær þróun atvinnulífs210945-54kk
Íslenskir framleiðendur t.d. garðyrkjubændur njóti sambærilegra kjar og erlend stóriðja130055-64kvk
Fleiri karlkyns kennara vegna drengjanna210945-54kvk
Gott land sem miðlar reynslu til annra landa27055-64kvk
Börn í þéttbýli hafa aðgang að sveitalífi81045-54kvk
Að giftir fái sömu réttindi og einstæðir10835-44kvk
Áhersla á BÖRNIN og velferð þeirra.10545-54kvk
Frjáls þjóð fjarri hernaði og hernaðariðnaði10125-34kvk
Velferðarsamfélag.10545-54kvk
Sjófluttningana aftur10125-34kvk
Bæta fjölskyldulíf, koma í kaffi til ömmu á sunnudögum.10455-64kvk
Fjölskyldan/heimilin í forgrunni10545-54kvk
Stuðningur við smáfyrirtæki frekar en erlenda stóriðju10125-34kvk
Fullkomið heilbrigðiskerfi.10717-24kvk
Ísland miðstöð friðarbaráttu í heiminum10945-54kk
Auðvelda búsetu á landsbyggðinni23535-44kk
Uppræta brottfall úr skólum, endurskoða menntakerfið10855-64kk
Sjálfstæði lands10835-44kvk
Greiða fyrir erlendum fjárfestingum.110365-100kk
Flutningalest hringinn í kringum landið20035-44kvk
Fjölbreytt atvinnutækifæri - góð afkoma10945-54kvk
Að fólk geti framfleitt sér án yfirvinnu ( grunnþarfir)120155-64kvk
Styttri vinnudagar81565-100kvk
Meiri áhersla og tækifæri til símenntunar.81045-54kvk
Sjálfstæð þjóð í frjálsu landi22155-64kk
Siðferði í viðskiptum10145-54kvk
Samfélag fullt af tækifærum22045-54kvk
Lífræn ræktun.10545-54kvk
Stytta vinnuvikuna10545-54kvk
Menning varðveitt.22145-54kvk