Vefur þjóðfundar - English

Leit - Aðgerðir


Leitin skilaði 2932 aðgerðum

AðgerðPóstnúmerAldursbilKynÞema
Samanburður á sköttum á Íslandi og Norðurlöndum og einnig því hvaða þjónustu hið opinbera veitir án þess að taka greiðslu fyrir.17045-54kkStjórnsýsla
Verjum landið og sjálftæði þess og föum ekki í ESB22165-100kkStjórnsýsla
Nota innlenda orku til samgangna og fyrir atvinnulífið.10155-64kkStjórnsýsla
Leggja meira að mörkum til að vinna gegn fátækt í heiminum40045-54kvkStjórnsýsla
Leggja niður varnarmálastofnun10145-54kvkStjórnsýsla
Færri ráðuneyti og ráðherra21065-100kkStjórnsýsla
Efla löggæslu og dómstóla.10145-54kvkStjórnsýsla
Skýrar reglur fyrir bankana.19035-44kkStjórnsýsla
Rafrænar atkvæðagreiðslur við framkvæmd beins lýðræðis40025-34kkStjórnsýsla
Stjórnsýslan snýst um vendisás sjálfs sín! Verndar undirstofnanir sínar í eineltisofbeldismálum krosstengsl.10145-54kvkStjórnsýsla
Að ráðamenn taki til sín fundinn 22045-54kkStjórnsýsla
Persónukjör í stjórnmálum er framtíðin.17055-64kvkStjórnsýsla
Aðskilja ríki og kirkju40025-34kkStjórnsýsla
Auka enn átilfærslu verkefna til sveitarfélaga.Þjónustu við íbúa sem næst íbúunum.22045-54kkStjórnsýsla
Stofna öryggis-og greiningarþjónustu með forvirkum rannsóknarheimildum undir eftirliti alþingis = vinna gegn skipulagðir glæpastarfsemi.10145-54kvkStjórnsýsla
Vegna þess vanda sem þjóðarbúið býr við, er ljóst að auka þarf tekjur ríkissjóðs. Eðlilegt er að þeir sem hafa hærri tekjur greiði hærri skatta. Þetta verði gert með þrepaskiptum tekjuskatti.11155-64kkStjórnsýsla
Gagnkvæm virðin stjórnar og þjóðar17045-54kvkStjórnsýsla
Senda erlenda afbrotamenn úr landi eftir dóm22025-34kkStjórnsýsla
Aðskilja framkvæmdavald og dómsvald.80065-100kkStjórnsýsla
Fækka sveitarfélögum. Sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.11055-64kkStjórnsýsla