Vefur þjóðfundar - English

Leit - Aðgerðir


Leitin skilaði 2932 aðgerðum

AðgerðPóstnúmerAldursbilKynÞema
Leigumarkaðurinn verði gerður betri. Betra leiguverð og öruggara húsnæði.10735-44kvkStjórnsýsla
Tryggjum að þeir útrásarvíkingar sem brotið hafa lög fái réttláta dóma10565-100kkStjórnsýsla
Sameina sendiráð erlendis eða leggja niður tímabundið og selja allar eignir.81545-54kvkStjórnsýsla
Að 63 gæðingarnir á þingi skilji og virði ályktanir Þjóðfundarins22045-54kkStjórnsýsla
Ganga í Evrópusambandið.11345-54kkStjórnsýsla
Alger umbylting stjórnkerfisins, þannig að þjóðin ráði för.81045-54kvkStjórnsýsla
Auka samhygð og umburðarlyndi með því að styðja við trúarhópa og félagasamtök sem leggja áherslu á kærleika11255-64kkStjórnsýsla
Afnema verðtrygginguna. Hækka skattleysismörk í 189 þús. á mánuði.30045-54kkStjórnsýsla
Þingmenn krafðir um samvinnu um lausnir.21045-54kkStjórnsýsla
Lögleiða opinn hugbúnað í stjórnsýslu og skólakerfinu11255-64kkStjórnsýsla
Sett verði eitt opinbert skipulag og unnið samkvæmt því en ekki margir misjafnir hópar að hræra í því sama. Bíða skal með allar þessar misjöfnu breytingar þangað til þjóðinni gengur betur fjárhagslega, lögga, sýslumenn, skattstofur, vinnumálastofnun, tryggingastofnun og heilbrigðismál.30045-54kvkStjórnsýsla
Bjóða öðrum þjóðum í vanda,eins og Lettlandi að nýta þjóðfundarmodelið og undirbuninginn.10945-54kkStjórnsýsla
Fækka ráðherrum í 3.26065-100kkStjórnsýsla
Fjögurra daga vinnuvika.10125-34kvkStjórnsýsla
Taka á stjórn lífeyrissjóða.26065-100kkStjórnsýsla
Breyta menningu á Alþingi þannig að samvinna sé í fyrirrúmi, en birtist ekki þjóðinni eins og börn í sandkassaleik11355-64kvkStjórnsýsla
Að endurreisa Ísland með algjörri viðhorfsbreytingu þ.s. forgangsröð er skýr með velferðar-heilbrigðis- og menntamál í fyrirrúmi.10517-24kvkStjórnsýsla
Réttlæta skattgreiðslu. Skattpeningar skila sér ekki frá atvinnulausu fólki eða gjaldþrota fyrirtækjum.10855-64kvkStjórnsýsla
Halda annan þjóðfund eftir ár.10945-54kkStjórnsýsla
Vexti undir 3%26065-100kkStjórnsýsla