Undirsíður

7 milljónir frá ríkisstórninni

06.11.2009 23:38 | MF

www.lumaxart.com/

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 7 milljónum króna til Þjóðfundar.

Kostnaður við Þjóðfundarhaldið nemur um 20 milljónum króna. Eru þá ótalin þau verðmæti, sem lögð eru af mörkum í sjálfboðaliðavinnu einstaklinga og þjónustu sem fyrirtæki og stofnanir leggja Þjóðfundi til.

Framlag ríkisstjórnarinnar kemur sér því einstaklega vel og eru aðstandendur Þjóðfundar þakklátir stjórnvöldum fyrir stuðningin og skilning á mikilvægi málefnisins.

Nánari upplýsingar um framkvæmd þjóðfundar er að finna hér:

http://thjodfundur2009.is/thjodfundur/spurningar-og-svor/

< Til baka í fréttalista