Undirsíður

Afsláttur á gistingu fyrir þjóðfundargesti

06.11.2009 22:52 | MF

50% afsláttur fyrir þjóðfundargesti á Park-Inn

Mauraþúfan og Radisson SAS hafa náð samkomulagi um veglegan afslátt á gistingu fyrir þjóðfundargesti.

Gistinging er í Park Inn í Ármúlanum (áður Hótel Ísland), með 50% afslætti frá listaverði. Þátttakendur panta sjálfir og greiða sjálfir fyrir gistinguna.

Til reiðu eru 70 - 80 hótelherbergi aðfaranótt laugardags og aðfarnaótt sunnudags.

Verðið með afslætti og VSK, sem þátttakendur munu greiða, er sem hér segir:

7.500 kr nóttin án morgunmatar í eins manns herbergi.
8.500 kr nóttin án morgunmatar í tveggja manna herbergi.
8.500 kr nóttin með morgunmat í eins manns herbergi.
9.500 kr nóttin með morgunmat í tveggja manna herbergi.

Þeir sem vilja nýta sér afsláttinn hafi samband við Karen í síma 525 9921, til að bóka herbergin.

 

< Til baka í fréttalista