Undirsíður

Velvilji úr öllum áttum

06.11.2009 13:10 | MF

Hönd í hönd, ungir sem aldnir
Þjóðfundur verður ekki að veruleika nema allir leggist á eitt. Við vitum öll að lýðræðið kostar. Gæðalýðræði er fokdýrt - en það er önnur umræða. Ríflega 300 ólaunaðir sjálfboðaliðar leggja fundinum til tíma sinn - tími er jafnt og peningar og verður það starf aldrei fullþakkað eða útreiknað.

Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir leggja þjóðfundinum til fjárframlög til að standa straum af útlögðum kostnaði - og önnur leggja fram búnað og/eða þjónustu. Við viljum þakka öllum þeim sem leggja hönd á plóginn. Listinn verður uppfærður eftir því sem hann lengist.

Stuðningsaðilar:
Actavis
,
ASÍ,

Auður Capital,
Bakarí Árbæjar - konditori,
Bæjarbakarí ehf,
Bændasamtökin,

Capacent,
Clara,
Collectice ehf,

Datamarket,
Decode,
Deloitte,

Efnalaug Suðurnesja,
Félag ísl. stórkaupmanna,

Félag löggildra endurskoðenda,

Ferskar kjötvörur,
Fiskimarkaður Íslands hf,

Fjárfestingarstofan,

Fjarðarbakarí ehf,
Flugfélag Íslands,
Fönn,

Framtíðarorka ehf,

Frón,

Góa,

Gogogic ehf,

Gogoyoko,

Grænn markaður,
Guðmundur Runólfsson hf í Grundarfirði,
Gunnars majones,
Hagar,

Hagabakstur ehf,
Háskóli Íslands,
Háskólinn á Akureyri,
Háskólinn í Reykjavík,

Hjá Jóa Fel. Brauð og kökulist ehf,
Hive,
Hollt og Gott,
Hús bakarans ehf,
Icelandair,
Iceland Glacial,
Ikea,
Innnes,

Iðnmark/Stjörnusnakk,
Innovit,

Isaga,

Íslandsbanki,

Íslandspóstur,
Íþrótta og tómstundaráð,
Íþrótta- og sýningarhöllin hf,
Kauphöllin,

Kirkjumálasjóður,
Kjarnafæði,
Kjötsmiðjan,
Kreditlistinn a-z,
Landsbankinn,

Listaháskólinn,
Luxor, 

Mjólkursamsalan,
Mosfellsbakarí ehf,
Myllan,
Netbókhald.is ehf, N1,
Nói Síríus,
Nýherji,

Nýja Sendibílastöðin,

Nýsköpunarsjóður,

Prentmet,
, O.Johnson og Kaber,

Oddi,

Penninn,

Rec ehf,

Rekstararvörur,

Reykjavíkurborg,

Reynir bakari ehf,
Ríkisstjórn Íslands,
Rúmfatalagerinn,
Samtök atvinnulífsins,  

Samtök ferðaþjónustunnar,

Samtök fjármálafyrirtækja,

Samtök iðnaðarins,

Samtök verslunar og þjónustu,

Sel ehf,

Sense ehf.,
Síminn,
Sjá ehf,
Skúli Marteinsson,

Sláturfélag Suðurlands,
,Sparrow,

Sprettur,

Stafræn prentun,

Stjörnusalat,
Strætó bs,
Sveinsbakarí ehf,
Sölufélag garðyrkjubænda,

Tal,

Tellmetwin ehf,

Tölvubankinn,

Umslag,

Útflutningsráð Íslands,

Veritas Capital,

Viðskiptaráð Íslands,

Vífilfell,

Vinnulyftur,

VR,

Þórarinn Á Stefánsson,
Þorfinnur Guðnason,
Þórsbakarí ehf,
Ölgerðin Egill Skallagríms,

< Til baka í fréttalista