Undirsíður

Fréttir

 • Virðing, gleði og sköpun

  23.02.2010 23:49 | MF

  Gildin virðing, gleði og sköpun er það sem þátttakendur í þjóðfundi um menntamál vilja sjá sem grunn að starfi í leik og grunnskólakerfinu.

  Lesa meira >
 • Þjóðfundargestir

  20.11.2009 21:07 | mf

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Rætt við Gerði Pálmadóttur, einn gesta Þjóðfundar um hennar upplifun af fundinum.

  Lesa meira >
 • Erlend umfjöllun frá Þjóðfundi

  17.11.2009 11:34 | mf

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Rætt við Maríönnu Friðjónsdóttur, fjölmiðlamaur, erlenda blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn sem voru á Þjóðfundi 2009.

  Lesa meira >
 • Tæplega 30 þúsund heimsóknir

  16.11.2009 11:00 | MF
  Tæplega 30 þúsund heimsóknir

  Tæplega 30 þúsund hafa heimsótt vefinn thjodfundur2009.is frá því hann fór í loftið. Flestar heimsóknir eru skráðar nú um helgina eða 28 þúsund sérstakir notendur.

  Lesa meira >
 • Þjóðfundargestir

  16.11.2009 10:39 | mf

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Viðtal við Sigríði Sólveigu Friðgeirsdóttur, hjúkrunarfræðing, þar sem hún segir frá upplifun sinni af þjóðfundi 2009.

  Lesa meira >
 • Þjóðfundargestir

  14.11.2009 17:04 | mf

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason fönguðu andrúmsloftið á Þjóðfundi. Viðtal við Höllu Helgadóttur, grafískan hönnuð á Þjóðfundi 2009.

  Lesa meira >
 • Þjóðfundargestir

  14.11.2009 16:51 | mf

  Vilborg Einarsdóttir, Ingimar Björn Davíðsson og Jóhannes Tryggvason voru á vappi um Þjóðfundarsvæðið og fönguðu stemninguna.

  Lesa meira >
 • Kraftur, einlægni, jákvæðni

  14.11.2009 15:13 | mf
  Kraftur, einlægni, jákvæðni

  Mikill kraftur, einlægni og jákvæðni einkennir Þjóðfundinn sem fram fer í Laugardalshöll í dag. Eftir hádegi hafa þátttakendur einbeitt sér að því að móta framtíðarsýn fyrir land okkar og samfélag og er sú vinna enn í gangi.

  Lesa meira >
 • Gildið heiðarleiki mikilvægast

  14.11.2009 14:00 | mf
  Gildið heiðarleiki mikilvægast

  Heiðarleiki er það gildi sem þjóðfundarfulltrúum finnst mikilvægast fyrir samfélagið. Þar á eftir kemur jafnrétti, virðing og réttlæti.

  Lesa meira >
 • Dagskráin í hnotskurn

  14.11.2009 07:03 | mf

  Dagskrá Þjóðfundar í stuttu útgáfunni.

  Lesa meira >
 • Forfallaskráningar

  13.11.2009 16:34 | mf

  Kæru Íslendingar! Vegna forfalla, væntanlega eins og vænta mátti af völdum flensunnar, eru um það bil 40 sæti enn laus á Þjóðfundinn.

  Lesa meira >
 • Sértilboð á gistingu

  12.11.2009 10:55 | mf
  Sértilboð á gistingu

  Hótel Cabin býður þeim sem sækja Þjóðfund sérstakt tilboð í gistingu og morgunverð vegna fundarins. Hótel Cabin er í þægilegri fjarlægð frá Laugardalshöllinni.

  Lesa meira >
 • Æfingar öll kvöld

  11.11.2009 12:38 | MF
  Æfingar öll kvöld

  Borðstjórarnir 162 ásamt 18 svæðisstjórum og skipuleggjendum frá Mauraþúfunni hafa nýtt síðkvöldin undanfarna daga til að æfa fyrirkomulag fundarins og skoða hvert smáatriði í framkvæmd. Skráningu á Þjóðfund lauk á miðnætti í gærkvöldi, þriðjudag. Staðfestingar fara nú í vinnslu og má reikna með að einhver tölfræðileg mynd af fundargestum birtist okkur á fimmtudag. Viðtökur við boðsbréfinu hafa verið sérlega góðar alls staðar að af landinu.

  Lesa meira >
 • Skráningu lýkur þriðjudagskvöld

  08.11.2009 18:55 | MF
  Skráningu lýkur þriðjudagskvöld

  Gengið hefur mjög vel að staðfesta skráningar frá boðsbréfunum. Send voru út talsvert fleiri boðsbréf en ætluð tala fundargesta þar sem gert er ráð fyrir einhverjum afföllum. Nú er verið að vinna að því að ganga í endanlegar staðfestingar.

  Lesa meira >
 • Ríflega 70 aðilar leggja Þjóðfundi lið

  07.11.2009 21:35 | MF
  Ríflega 70 aðilar leggja Þjóðfundi lið

  Fjölmargir aðilar, einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök leggja sitt til að Þjóðfundur verði að veruleika. Útlagður kostnaður við fundahaldið er áætlaður nema um 27 milljónum króna. Ríkisstjórn, Reykjavíkurborg og ríflega 70 fyrirtæki, sveitarfélög, félagasamatök, stofnanir og einstaklingar eru í hópi stuðningsaðila.

  Lesa meira >
 • 7 milljónir frá ríkisstórninni

  06.11.2009 23:38 | MF
  7 milljónir frá ríkisstórninni

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 7 milljónum króna til Þjóðfundar.

  Lesa meira >
 • Afsláttur á gistingu fyrir þjóðfundargesti

  06.11.2009 22:52 | MF
  Afsláttur á gistingu fyrir þjóðfundargesti

  Mauraþúfan og Radisson SAS hafa náð samkomulagi um veglegan afslátt á gistingu fyrir þjóðfundargesti.

  Lesa meira >
 • Velvilji úr öllum áttum

  06.11.2009 13:10 | MF
  Velvilji úr öllum áttum

  Þjóðfundur verður ekki að veruleika nema allir leggist á eitt. Sjálfboðaliðar, fyrirtæki og stofnanir styðja við framkvæmd Þjóðfundar.

  Lesa meira >
 • Mauraþúfan fagnar með Guðjóni Má

  05.11.2009 19:38 | MF
  Mauraþúfan fagnar með Guðjóni Má

  JCI samtökin hafa í dag heiðrað þrjá unga Íslendinga fyrir framúrskarandi vinnu á sínu sviði. Guðjón Már Guðjónsson, oftast kenndur við Oz, er einn af brautryðjendum Þjóðfundarins. Viðurkenningunni er fagnað sérstaklega af Mauraþúfunni, sem er undirbúningshópur þjóðfundarins.

  Lesa meira >
 • Sérlega góðar heimtur

  05.11.2009 12:36 | MF
  Sérlega góðar heimtur

  Hátt í þúsund manns hafa staðfest þátttöku í þjóðfundi og vel hefur gengið að staðfesta skráningar í kjölfar útsendingar boðsbréfa.

  Lesa meira >
 • Velkomin á heimasíðu Þjóðfundarins

  28.10.2009 23:28 | Þorgils Völundarson

  Það styttist í Þjóðfundinn og maurar Mauraþúfunnar eru á fullu við að ganga frá öllum atriðum.

  Lesa meira >