Undirsíður

Hvað er slembiúrtak?

28.10.2009 21:13

Á vísindavef Háskóla Íslands má sjá umfjöllum um þýði og úrtak

Á vef Dómsmála og mannréttindaráðuneytisins má sjá umjöllun um þjóðskrá

SLEMIBIÚRTAK
Úrtak er hugtak í tölfræði yfir hluta af þýði sem tekinn er fyrir og fellur það undir ályktunartölfræði. Þau eru oftast tilviljanakennd en hægt er að setja ákveðin skilyrði og velja tilviljanakennt út úr þeim eða úr öllu þýðinu. Úrtök eru oft tekin fyrir til að spá fyrir um heildarmynd þýðisins út frá úrtakinu/úrtökunum eins og t.d. skoðanakannanir.
Höfuðsetning tölfræðinnar (stundum kölluð höfuðsetning líkindafræðinnar eða einfaldlega höfuðsetningin) er setning í stærðfræði sem segir að slembiúrtak úr þýði nálgast normaldreifingu, því betur sem úrtakið er stærra.

UPPLÝSINGAR um SLEMBIÚRTAK á ensku:

A simple random sample is selected so that all samples of the same size have an equal chance of being selected from the population.
Sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Simple_random_sample

 

< Til baka í fræðslulista